Áhugaverður texti, allavega er með nokkrar spurningar. Ef mamma þín og pabbi þinn voru bæði heyrnarlaus, kunnu þau þá að skrifa? Og afhverju ert þú frekar lélegur í að skrifa þótt þau hafi verið heyrnarlaus, ert þú ekki alveg með góða heyrn og fórstu ekki í leikskóla þegar þú varst lítill? Og það er alveg ótrúlegt að einhver hafi verið lagður í einelti útaf svona hlutum skil ekki hversu lágt fólk getur farið að fara að gera grín af einhverjum vegna þess að viðkomandi á heyrnarlausa foreldra....