Já, ég trúi á Guð. Það hlýtur að vera eitthvað meira í þessum heimi en bara sameindir. Sumt sem ekki er hægt að útskýra á vísindalegan hátt. Svo finnst mér líka trúin geta hjálpað fólki mikið, þegar það veit að ákveðnir hlutir gerast ekki bara af tilvjun, að líf þeirra sé bara röð tilviljunarkenndra hluta, heldur að það hafi þýðingu, merkingu og einhvern tilgang. Þó að ég trúi á Guð þýðir það ekki að ég trúi áGuð sem einhver kall útí geimi semað ákveður hvað gerist hér á jörðinni. Ég held að...