Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

boo
boo Notandi síðan fyrir 20 árum, 3 mánuðum 33 ára kvenmaður
220 stig
Praeterea censeo Carthaginem esse delendam.

Re: Hver var fyrsta/fyrsti kærasta kærasti þinn?

í Rómantík fyrir 14 árum, 6 mánuðum
hann er allavega kominn útur skápnum núna.

Re: Mitt fyrsta

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 6 mánuðum
næææs!

Re: trönur til sölu?

í Myndlist fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Okei snilld, kíki þar eftir helgina. Er að skoða þetta og tékkaði á Eymundsson og bara vó, 15 þús fyrir borðtrönur og svo 24 fyrir gólf, fékk smá sjokk hahah. En takk!

Re: svooo flottir

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 6 mánuðum
ógeðslega flotti

Re: Wrist piercing

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 6 mánuðum
jáá hélt fyrst þetta væri undir, þessvegna spurði ég. áttaði mig svo. vel gert!

Re: Wrist piercing

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ah djók, er þetta ekki ofaná höndinni? Ekki fyrir ofan púlsinn haha.

Re: Wrist piercing

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 6 mánuðum
vá snilld, þetta lítur geðveikt vel út. er þetta samt ekki skíthættulegur staður fyrir svona?

Re: Dauðinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
eeen allur kostnaðurinn sem færi í að leita að þér? að myndi enginn “hey hann/hún er týndur… bíðum bara þangað til hann kemur tilbaka!”

Re: Nei nú er mér gjörsamlega ofboðið!

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
kannski hlustaði það á Santa Claus is coming to town á íslensku með Jónsa með “Þú veist þegar hann kemur, þig hlakkar alltaf til.” meira en Ég hlakka svo til lagið!

Re: Nei nú er mér gjörsamlega ofboðið!

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hahah skil þig, ég líka lem mig í hausinn þegar ég segi þetta og tek eftir því. Líka í eins og “hlakka til” þegar fólk VEIT að það er ekki “mér” því það er svo stimplað inn í hausinn svo það segir “mig.” Nei einmitt, ég leiðrétti aldrei nema ég sé búin að kíkja þrisvar inní orðabók, eða leita og finna a.m.k. 3 heimildir á netinu um að það sem ég er að segja sé rétt, því ég hata þegar maður er að rökræða við fólk sem tönnlast á því sama endalaust og veit svo ekkert hvað þau eru að tala um....

Re: Nei nú er mér gjörsamlega ofboðið!

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hahah, æji. Þetta er samt orðið svooo algengt í nútímamáli, bæði hjá fullorðnum og yngri kynslóðinni. :) Finnst soldið fyndið hvað margir eru eitthvað að hneykslast á “mér (…) misheyrast” þegar það er rétt, þágufallsfælni möts?

Re: Morfís og Gettu Betur

í Skóli fyrir 14 árum, 6 mánuðum
en það gerist alveg oft, allavega frá því sem ég hef heyrt.

Re: Morfís og Gettu Betur

í Skóli fyrir 14 árum, 6 mánuðum
vá þú ert að djóka. ég trúi ekki öðru. það er nú eiginlega líka algengt að MRingar hafi fengið einum of mikið af “ohh þú verður svo undirbúinn undir þetta nám að þú átt eftir að rúlla þessu upp” og þeir leggja of lítið á sig og skíta á sig.

Re: Ég

í Myndlist fyrir 14 árum, 6 mánuðum
þetta er rosa flott finnst mér nema bara munnurinn er einhversstaðar á kinninni, sem er soldið funky. annars færðu alveg stórt hrós á hárið, mér finnst það geðveikt.

Re: Hafnað í skóla

í Skóli fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Held það séu bara svona margir krakkar sem fara beint úr grunnskóla sem fara í framhaldsskóla (meir en hefur verið því það er ekkert annað fyrir þessa krakka að gera) og það er fræðsluskylda fyrir yngri en 18 ára svo þau fá forgang.

Re: Nokkrar flíkur til sölu !

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 6 mánuðum
ég er að hugsa um þennan kjól. er hann úr teygjanlegu efni eða?

Re: Nei nú er mér gjörsamlega ofboðið!

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég dásamast að þér fyrir þennan broskall í endann hjá þér, hann gerði mig svooo glaða (þarf ekki mikið til). Neinei það er ekkert rangt, bara leiðinleg málþróun :D.

Re: Nei nú er mér gjörsamlega ofboðið!

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
neei, ekki þessi endalausa “ég er að…” í íslenskuna, “ég misheyri.” annars tekur misheyra með sér þágufall, ekki þolfall eða nefnifall :)

Re: Nei nú er mér gjörsamlega ofboðið!

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
haha, misheyra tekur með sér þagufall.

Re: Kaupa kannski svona ?

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 6 mánuðum
alveg sætur sko

Re: Grænmetisætur?

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég þekki nokkrar grænmetisætur og engin þeirra verður neitt lasin, nema ein er með járnskort sem hægt er að redda. Og jú, móðir mín er alltaf lasin í auganu, en það kemur kjöti ekkert við. En þar sem ég hef mjög takmarkaða þekkingu í næringarfræði þá ætla ég ekki að fullyrða neitt og ætla ekki að rökræða því ég hef ekki hundsvit á því.

Re: Grænmetisætur?

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
COMING!!

Re: Grænmetisætur?

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
má eg koma núna?

Re: Grænmetisætur?

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
ég er orðin soldið skotin í hugmyndinni, hahah. þú veist að það er ekkert hægt að hætta við núna, ha! þá verð ég bara heima að gráta það sem eftir er lífs míns.

Re: Grænmetisætur?

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
okei snilld, get ég ekki bara komið í fötunum sem ég er í og kaupi rest? þú þarft ekkert að koma með mér að shoppa sko. annars hentar kringlan ágætlega til sækingar. getum líka bara farið aðra leið ef þú vilt, þarf ekkert að koma aftur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok