Málið er, að um leið og þú kemur með comment sem inniheldur eitthvað sem að kemur þræðinum nákvæmlega ekkert við, þá “stelurðu” honum. Það er í raun argasti dónaskapur. Skil heldur ekki afhverju þú getur ekki haldið þessu bara fyrir sjálfa þig, þú veist að þú færð skítkast við svona commentum :\ Annars nenni ég ekki að tala um þetta lengur, fæ alltaf 9 og 9.5 fyrir mína stafsetningu :)