Mér finnst þú ekkert betri, finnst eins og öll svörin þín snúist um það að rakka Nintendo niður og hefja Sony upp. Allir hafa sínar skoðanir en reynum að halda þessu í vinalegri kanntinum :) Ég ætla allavega að fá mér Wii þegar hún kemur út, en ég er enginn fanboy, ég var t.d. sá 10. á PS2 pöntunarlistanum hjá BT á sínum tíma og var með þeim fyrstu á landinu til að spila PS2 - ég kaupi það sem mér lýst vel á og núna lýst mér langbest á Nintendo. Ódýrastir, þarft ekki rándýrt HD sjónvarp og...