Ekki að ég sé eitthvað að verja hana, en mér finnst skondið hvernig allir kenna henni _bara_ um þetta. Bruce átti sko alveg sinn þátt í þessu. En nei, þið Maiden fanboys pælið náttúrulega ekkert í því…Bruce er bara dýrlingur sem átti engan þátt í þessu.