Var að horfa á þennan trailer, og í endann þegar gaurinn er að nota fjarstýringuna í skylmingar eða eitthvað, þá fór maður að hugsa, hversu nett er þetta ? Er að ímynda mér 1. persónu skylminga, samúræja leik þar sem þú þarf að nota fjarstýringuna til hins ýtrasta. Bara, hversu góður ertu með sverðið skilurðu ? Maður myndi alveg sjá um allar hreyfingar með sverðinu sjálfur… Get ekki beðið eftir að sjá hvernig þetta verður allt =)