Glænýtt tæki var kynnt til sögunnar; iTV. iTV er vara sem er í vinnslu og mun gera fólki kleift að horfa á bíómyndir, hlusta á tónlist, horfa á kyrrmyndir og svo áfram má teljaitv_icon.jpg þráðlaust í sjónvarpið sitt. Um er að ræða þráðlausan móttakara/tæki sem er helmingi þynnra en Mac mini og hefur USB, Ethernet, HDMI, Component Video, hljóð og optical hljóðtengi ásamt innbyggðum straumbreyti. Þetta þýðir einfaldlega að hægt er að horfa á efni beint frá tölvunni sinni í gegnum þetta litla...