Bestu buxur sem ég hef átt var akkúrat diesel buxur sem ég keypti á 10 þus fyrir… svona 2 árum þær entust rosalega, rosalega vel, það eru gæði í þessu án gríns, þetta er (eða allavega var) hörkubuxur sem þoldu álag… Hinsvegar er þetta alveg rétt, verðin eru FÁRÁNLEGA há, en hey, þótt það sé svona hátt, þá kaupir fólk þetta, þannig að ég efast um að þetta sé eitthvað að fara að lækka meiri eftirspurn = hærra verð