Núna ættla ég að sýna ykkur hvað auðvelt það er að forrita þinn eigin vafra í Microsoft Visual Basic 2008. Fyrst þarf að sækja Microsoft Visual Basic 2008 það geturu sótt hérna http://www.microsoft.com/express/download/#webInstall Að búa til nýtt skjal Byrjum á þvi að gera nýtt skjal með því að fara í File > New Project > Windows Forms Application og smellið á OK Þá ættuð þið að vera komin með nýtt skjal og þá getum við farið að byrja. Toolboxið Á ykkar vinstrihönd ætti að vera svo kallað...