Ég held að hæðin hafi ekki verið málið, enda voru hæðstu tónarnir bara E'', sem er eitthvað sem allir söngvarar (nema e.t.v. bassarnir eiga að ráða við). Ég þekki það persónulega, að stress getur framkallað svona líkamleg viðbrögð. Ég man þegar ég var nýbyrjuð að læra að syngja, og söng á tónleikum í 1. skiptið, þá var eins og draumunum að maður er að reyna að tala, öskra eða hvað sem er …nema að það kemur ekkert út úr manni nema eitthvað uml. Þetta er bara dæmi um líkamleg viðbrögð við...