Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

bessi86
bessi86 Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
40 stig
How much do

Re: Skondið bretta-atvik

í Bretti fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Er þessi Ali bara einhver brjálaður ofbeldismaður??? Bara annar hver maður búinn að fá bretti í hausinn frá honum!

Re: Upprskroppa með hljómsveitir

í Rokk fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hlustaðu á: Testament, Fear factory, MACHINE HEAD, Unearth, Killswitch engage, THE MARS VOLTA, deftones, Rainbow, INTO ETERNITY. Það besta er feitletrað

Re: sweet..

í Bretti fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Iss það kemur örugglega rigning eftir 2-3 daga sva… ALLIR ÚT Að JIBBA ÁÐUR EN SNJÓRINN FER!!!!!

Re: Niðurhal á tónlist?

í Rokk fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Persónulega næ ég stundum í tónlist á netið. Ef mér líkar það sem ég heyri kaupi ég diskinn. Ekkert stuð að eiga góða tónlist brennda. Annars er stefnan að fá sér iPod

Re: ESP, Jackon eða Ibanez?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það er notaður Jackson 7 strengja í Hljóðfærahúsinu. Annars eru Ibanez RG alltaf góðir í rokkið. ESP gítarar hafa EMG pickupa (rosalegir) annars ekkert prufað svoleiðis, bara heyrt

Re: er einhver til í að selja Vínil

í Gullöldin fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Eins og ég sagði man ég ekki hvað það hét. Eað er í kjallara undir kaffihúsi frekar neðarlega á laugarveginum, þeim megin sem stjórnarráðið er. Það eru gluggar í fóthæð og í þeim eru plötur.

Re: er einhver til í að selja Vínil

í Gullöldin fyrir 19 árum, 6 mánuðum
það er plötubúð sem ég man ekki hvað heitir í kjallara undir einhverju kaffihúsi á laugarveginum sem er oft með mkið af góðum plötum. Líka í góða hirðinum.

Re: Hvaða gítar

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Af þessum þremur er hvíti flottastur. Samt finnst mér Les Paul alltaf flottastur í vintage sunburst

Re: Foo Fighters

í Rokk fyrir 19 árum, 6 mánuðum
muff speaks the truth

Re: Val á besta knattspyrnumanni heims

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Nedved, Henry eða Ronaldinhio

Re: Val á besta knattspyrnumanni heims

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 6 mánuðum
nibbs

Re: Dobblari

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
veit ekkert um verðin en dw eru mjög góðir pedala

Re: Dobblari

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
“Double kicker er fíbl”… HA??? Hvað meinarðu!? double kickerar eru mjög fín tæki og ég bara skil ekki hvað þú meinar… double kicker er fíbl… Ahahahaaha! versta setning sem ég hef séð lengi

Re: nýr gítar

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
En ef þig langar í eins útlítandi gítar sem er samt magnaður er Rín með Epiphone g-400

Re: Hver er uppáhalds íslenski metal söngvarin þinn ?

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Náunginn í Nevolution

Re: Ahhhh...

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Efast um það… ég held að þeir klári að túra þetta árið og kanski næsta og hætti svo.

Re: Uppáhalds skeitari?

í Bretti fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Adrian Lopez, Jamie Thomas og Ed Templeton

Re: Vantar bassaleikara ?

í Rokk fyrir 19 árum, 6 mánuðum
haaa? auglýstir eftir hljómsveit 5. nóvember og ert að fara í stúdió 9. nóv? Ertu í ruglinu strákur? :P

Re: Ahhhh...

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
annars myndi ég drepa til að sjá þá live!

Re: Ahhhh...

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
sko… ég get næstum lofað því að vol 3. subliminal verses sé síðasti diskur slipknot. Vona að þeir fari að sjá sóma sinn í að hætta þessari vitleysu á toppnum. Býst ekki vð að heyra neitt gáfulegt frá þeim aftur, brunnurinn bara þurrausinn.

Re: Sheeeeeeeeett.......

í Bílar fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þessar felgur eru nú ekkert að gera sig hjá mér :Þ

Re: Vantar Ibanez

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
bæði? nei nei kallinn er nú skömminni skárri en gítarinn…

Re: Diskar?

í Rokk fyrir 19 árum, 6 mánuðum
hehe… no way in hell að ég hleypi Uriah Heep inn á mitt heimili :P

Re: vantar symbala

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ég fékk mér zildjian titanium series pakka frá hljóðfærahúsinu. Inniheldur 14“ hi-hats, 16” crash, 20“ ride og 10” splash + cymbal bag. Kostar minnir mig 45.000 kall, mjög fínt hljóð finnst mér. Já og ehhmm… þeir eru titanium húðaðir = mjög bjart hljóð og killer look

Re: Hjælpe mig!!

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
…og nánast sami hluturinn og jem :Þ þ.e. sama body fyrir utan handfangið, sem mér finnst ljótt. hálsinn er eins fyrir utan tree of life inlayið á dýrari jem-unum. Veit ekki með pickupana
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok