Alrighty, allir hafa sinn smekk. Einn vinur minn fór að hlæja út af því þegar ég sagði Jack White þá hélt að ég væri að misskilja, hélt að ég var að tala um Jack Black. Vissi ekki hver Jack White væri, kannski skiljanlegt, var ekki mjög frægur á þessum tíma. En vonandi hljómaði ég ekki fjandsamlegur, þú ert örugglega fínn náungi/stelpa.