Ósjaldan eru menn að þrátta um það hver sé nú besti gítarleikarinn,, allir hafa sína skoðun á þessu og sennilega verður þetta alltaf álita mál,,

Eða hvað?,, góður gítarleikari er vítt hugtak, ein leið til að kafa soldið dýpra í þetta er að aðskilja
gítarleikarann sem “músikant” annarsvegar og “íþróttarmann” hinsvegar,, hljómar steik ég veit en bíðið við,,

Fæstir myndu til dæmis mótmæla því að Jimmy Page hafi samið fallegri tónlist en Steve Vai, Hr Page flokkast sem sagt sem betri músíkant að mínu mati,

Steve Vai býr að mínu mati yfir miklu meiri hraða og tækni en Page og hlýtur því að flokkast sem betri “íþróttamaður” hvað þetta varðar,,

Hægt er að ýminda sér þá félaga Page og Vai saman á sviði þar sem þeir keppast við að sýna hvað í þeim býr, ég reikna fastlega með því að Steve gæti leikið öll trickin og riffin hans Page eftir en ég efast um að Page gæti gert það sama, hann hefur ekki sama hraða og tækni og Steve,,

Ef aftur á móti þetta væri laga samkeppni og lög þeirra félaga borin saman þá hefði Page vinninginn,,

Auðvitað er ekkert hægt að útnefna einhvern einn sem bestann í heimi,, en þetta er skemmtileg aðferð til að bera gítarleikara saman,, prufiði að taka ykkar uppáhalds gítarleikara og bera þá saman á þennan hátt,,,,

góðar stundir kv tremmi