Já, það er líklegt. En ég held samt að það kemur e-h twist, eins og gerist vanalega í lokaþáttunum í vinsælum sjónvarpsþáttum. Þetta er allt bara svo fyrirsjáanlegt, í seinustu seríu þá var Kane fjölskyldan, Logan og Weevil líklegir morðingjarnir, en svo var það Aaron sem örugglega ekki margir bjuggust við. Held að það gerist svipað í næstum tveimur þáttum.