Well mér leidist svo svakalega um dagin .. svo ég fór að flakka um á netinu og rakst ég þá á þetta.. víst er að futurama þættirnir eru að koma aftur á skjáin árið 2007 … eða bíómynd ekki viss.. en góðar fréttir fyrir þá sem hafa ánægju af futurama.:)