já k, gætir þá svarað mér hvað er málið með þessa fáránlegu þjónustu hjá dominos, ég fór að sækja pizzu og þeir sögðu mér fyrst að pöntunin væri týnd, ok við biðum, svo spurðum við aftur og þá var hún týnd í annað skiptið. svo fáum við pizzuna, en bara helmingsafslátt. þetta er fyrir neðan allar hellur finnst mér.