Eina ástæðan fyrir að ég var með mínum fyrrverandi var að ég var að reyna sýna hinum fyrrverandi að ég væri komin yfir hann. Þessi gaur var agalega góður við mig en ég var miklu meira hrifin af mínum núverandi, hafði ekki hugmynd um að hann væri að pæla í mér svo ég lét hann bara vera, en svo hætti ég með gaurnum og er búin að vera með mínum núverandi í næstum fimm mánuði - og hefur aldrei liðið betur. C: