Geri þetta líka, og er í fjarsambandi. Verð alltaf að heyra í honum eitthvað á daginn, sem - ég veit ekki - mér finnst það alveg eðlilegt? Finnst það allavega skipta máli ef samband á að ganga lengi að tala ekki bara saman geðveikt mikið fyrst og svo bara tala saman þegar við hittumst. Og mér finnst líka að maki manns eigi að taka þátt í lífi manns á hverjum einasta degi, og ef maður elskar einhvern hugsar maður um hann oft á hverjum degi. En ef ég heyri ekki í honum heilu dagana er þá...