86' og 92' = nei. ef þú ert 86' mdl ættiru að fara minnst niður í 90', helst ekki einu sinni 91'. Ég verð að viðurkenna að mér finnst það bara of skrítið :s reyndar, þúst verður að tala við hinn aðilann um þetta frekar, og vini þína frekar en eitthvað fólk sem þú þekkir ekki (: