Hmm, ég er svona líka. Ég þarf oft að vera minnt á hvað ég hafi verið að segja afþví ég bara hætti alltíeinu að tala í miðri setningu, bara gleymi því hvað ég hafi verið að tala um. Það er furðulegt. Svo man ég ekkert sem ég á að muna, man bara svona nýlegum hlutum og svo þegar ég stakk tveim nöglum inní innstungu þegar ég var tæplega 3 ára.