Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

badmother
badmother Notandi frá fornöld 94 stig

Hvað er málið ? (7 álit)

í Battlefield fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hvernig stendur á því að <=BaD=> sé eina virka klanið í DC, fyrir utan einhver noob klön sem eru ekkert. Við eru búnir að vera að spila við hvorn annan í DC, það eru voðalega fáir sem spila þetta mod. Miklu hraðari og skemmtilegri en BF1942 og talandi um farartæki og vopn, enginn samanburður. Nýja patchið 0.6f skartar af nokkrum nýjum þyrlum, flugmóðurskipum, olíuprömmum, drekum og 3 nýjum borðum. Ef það er einhverjir þarna sem vilja skora á <=BaD=> í scrimm, endilega sendið línu á...

Til Sölu Polo árg. '99 (1 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Til sölu dökk grænn Volkswagen Polo, 2 dyra, 15" álfelgur, aukahátalarar, geislaspilari og spoiler. Fæst með yfirtöku á láni eða góðu tilboði. Áhugasamir sendið póst á bmf@mmedia.is

Engar lygar (7 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
þessi camaro eins og er sýndur á myndinni er ekki svona snöggur upp í 60 mph og kemst ekki upp í 370 kmh, ekki vera með svona kjaftæði, þessi bíll væri í fréttunum ef hann hefði sigrað McLaren bílinn, bæði í uppspyrnu og hraða. Þessi camaro er í mesta lagi 400 hp og er um 6 sek í 60 mph og fer ekki hraðar en 250 kmh.

Ali G er Borat ! (6 álit)

í Borat, Ali G og Bruno fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hver er svo vitlaus að sjá ekki að Ali G er Borat,ég hélt að allir vissu þetta, ég veit heldur ekki hvernig menn ætla að endalaust að tala um hvað hann er fyndinn.

Hvað er með KoRn ? (15 álit)

í Rokk fyrir 23 árum
Ég er þvílíkur fan, en undanfarna 3-4 mánuði er ég alveg hættur að heyra í þeim í útvarpinu og í sjónvarpinu, engar fréttir, ekkert gossip. Eru þeir að gera nýja breiðskífu eða eru þeir bara orðnir þreyttir. KoRn er pabbi þessarar nýbylgju sem tröllríður öllu núna og væri alveg til í að heyra einhverjar fréttir af Jonathan, Head, Munky eða Fieldy. Hvað vitið þið kæru félagar ?

Er vefstjóri sofandi ? (4 álit)

í Hugi fyrir 23 árum
Það er daglega verið að koma með uppástungur um ný og spennandi áhugamál og þar á meðal eitt sem ég stakk upp á fyrir svona 2 vikum. Það gerist ekkert. Fór vefstjórinn í sumarfrí eða hvað er að gerast. Hvernig væri ef fólk vaknaði og reyndi að hafa þennann vef svoldið spennandi, breytingar eru bara til hins betra. Og það má líka vera svoldið dugleri að svara pósti sem notendur senda því það eru margir að blóta vefstjóra fyrir leti. Míga upp í vindinn og vakna !

Mitt framlag til Huga.is (2 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum
Sama hvað ég geri, hvort það séu greinar eða myndir þá kemur það voða sjaldan inn. Ég sendi inn grein í gær klukkan rúmlega 23:30 og núna er klukkan að verða tvö daginn eftir og ekkert komið samt eru komnar inn greinar sem voru sendar í dag. Eru það sumir sem eru í klíkunni sem fá greinarnar sínar sendar inn fyrst eða er þetta bara fokkíngs skipulagsleysi. Ég er líka alltaf að senda inn myndir og sumar 2 - 3 vikna og eldri, afhverju eru þær ekki komnar inn ? Hugi.is er bara drullu lélegur. punktu

Hvernig væri að fá nýjar myndir ? (2 álit)

í Jeppar fyrir 23 árum
Þetta er alveg ömurlegt, ég er búinn að vera að senda helling að myndum og það kemur bara ein mynd á svona c.a. 2 daga fresti. Hvernig væri að fæ nýrri myndir og vera svoldið duglegri við að skipta, þið eruð alltof latir !!!!!

Hvernig væri að fá nýjar myndir ? (0 álit)

í Jeppar fyrir 23 árum

Nýtt ájhugamál (0 álit)

í Hugi fyrir 23 árum
Ég er með tillögu að nýju áhugamáli sem væri Hús og Híbýli eða Home Improvement. Í þessu áhugamáli væri rætt um byggingar, arkitekt, ráðleggingar, innanhúss arkitektúr og spurt & svarað. Það vantar alveg eitthvað svona fyrir þá sem eru að byggja, að kaupa sér, að breyta, vilja ráðleggingar eða vilja gera eitthvað ódýrt og gott. Þetta myndi allavega auka áhuga minn á huga.is því þetta er eiginlega stærsta áhugamálið mitt og það vantar alveg. takk, badmothe
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok