Mjög spes pæling…oft þegar maður les hryllingsfréttir af morðingjum og nauðgurum þá hugsar maður með sér: djöfull ætti að drepa þetta lið á staðnum en þegar maður hugsar lengra er í raun ekkert sem gefur manni rétt til að svifta aðra rétti sínum til að lifa. Við ættum ekki að hafa það vald (þó við augljóslega höfum það).