Já er var nú vondsvikinn þegar ég testaði þetta í skólanum í morgun og eyddi aðgangi strax. En það lítur út fyrri allt að þetta sé ekki svo slæmt eftir allt , ætli maður reyndi ekki á þetta fljótlega en þar sem maður á nú þegar gott svæði með öllu þá er ekkert að gerast í flýti hjá mér :D , en annars mjög flott framan tak go.is