Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tagline-in (1 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hér eru öll tagline Fotr myndarinnar. Ég nennti ekki að skrifa þau upp svo ég copy-paste-aði af IMDb. Power Can Be Held In The Smallest Of Things One Ring To Rule Them All. The Legend Comes to Life You will find adventure, or adventure will find you. [teaser trailer] One ring to rule them all, One ring to find them, One ring to bring them all and in the darkness bind them Its power corrupts all who desire it. Only one has the will to resist it. A Fellowship of nine must destroy it....

La Stanza del Figlio (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ítalska mndin, La Stanza del Figlio fékk gullpálmann á sl. kvikmyndahátíð í Cannes. Ég er nokkuð hræddur um að hún muni ekki koma í bíó á Íslandi en það er samt einhver möguleiki. Nanni Morietti leikstýrir myndinni. ari218……stóri

Leeds - Leicester 2 - 2 (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Leeds náði ekki að sigra Leicester á heimavelli áðan. Lokatölur urðu 2-2. Kewell og Viduka skoruðu fyrir Leeds en Deane og Scowcroft fyrir Leicester. ari218……stóri

Nafn Rósarinnar (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Franski leikstjórinn, Jean Jaques Annaud leikstýrir þessari óhugnalegu munkamynd. Myndin gerist á klaustri í Ítalíu árið 1326. William of Baskervile (Sean Connery) kemur ásamt lærisveini sínum í klaustrið. Fyrir stuttu dó einn munkur. Líkið hans fannst fyrir neðan lokaðan glugga sem engin ummerki sáust á. William vill ásmat lærisveini sínum fara í spæjaraleik. Stuttu seina deyja tveir aðrir munkar. William segir að þeir hafi dáið út af eitraðri bók en Bernardo Gui hefur fólk fyrir rangri...

Hver var fyndnastur af þeim í myndinni? (0 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 5 mánuðum

Leikir Dagsins (15/12) (5 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Nú ætla ég að segja frá úrslitum leikja dagsins í ensku deildinni. Heimamenn Bolton gerðu 0-0 jafntefli við Charlton Everton sigruðu Derby 1-0 á heimavelli með marki frá, Craig Moore Á heimavelli Midllesborough töpuðu heimamenn 0-1 fyrir Man. Utd. Það var Hollendinguriin Ruud van Nistelroy sem skoraði markið. Newcastle sigraði Blackburn 2-1 á heimavelli. Brian Dunn skoraði mark Blackburns en Mark Bernard og Gary Speed skoruðu fyrir Newcastle Southampton og Sundarland mættust í Southampton....

Le Fabeluex destin d´Amélie Poulain (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég veit ekki hvað ég var búinn að bíða lengi eftir að þessi mynd kæmi í kvikmyndahús á Íslandi þegar ég labbaði inn í bíósalinn. Ég varð alls ekki fyrir vonbrigðum með myndina. Andrey Tautou minnti mig mjög mikið á Audrey Hepburn í hlutverki Amélie Poulain. Það hefur sennilega sjaldan verið gerð mynd í sama stíl og þessi. Það er t.d eins og sögumaður myndarinnar sé að lesa upp úr bók og alltaf þegar ný persóna kemur fyrir segir hann frá henni ítarlega. Það kemur einnig fyrir að Amélie snúi...

Breytið coverinu (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þetta Pearl Harbor cover er að gera út af við mig. Af hverju að hafa cover úr/af verstu mynd ársins hérna? ari218……stóri

Not Another Teen Movie (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Nafn á mynd sem er væntanleg til Íslands er Not ANother Teen Movie. Djöfull er ég viss um að þessi mynd muni sökka feitt. Einhverjir unglingar á borð við: Chyler Leigh og Jame Pressley eru í aðalhlutverkum og Joel Gallen leikstýrir. Myndin er með 3,9 í enikunn á IMDb og fyirsögnin fyrir user commentið er “The Worst film of 2001”. Nafnið á myndinni segir nóg. Þetta er unglingamyn sem á eftir að fá fína aðsókn en öllum finnst hún ömurleg. Myndin á víst að minna á American Pie og Scary Movie...

Ólympíuleikar: Mexikóborg árið 1968 (5 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sumarólimpíuleykarnir 1968 voru haldnir í stærstu borg heims, Mexíkóborg. Borgin er í 2200 metra hæð yfir sjávarmáli. Ljóst var áður en keppni fór fram að þessi hæð myndi hafa áhrif á árangurinn. Þess vegna höfðu margar þjóðir búið keppendur sína sérstaklega undir hæðina. Andrúmsloftið þynnist eftir því sem ofar dregur og því mátti búast við að langhlauparar fengju og lítið súrefni og blóð í vöððva. Hæðin gat hinsvegar verið hagstæð fyrir greinar sem standa stutt og snerpa ræður úrslitum í....

Toilet er ?????? (6 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Af hverju er toilet bara með 10 stig á frjálsar þegar hann sendi fullt af greinum inn og a.m.k. 3 kannanir? ari218……stóri

10.000 pund fyrir 10.000asta markið (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Nú hafa verið skoruð 9999 mörk síðan fyrst var keppt í ensku úrvalsdeildinni árið 1992. Sá knattspyrnumaður sem skorar tíuþúsundasta markið fær 10.000 pund að launum. Markahæsti leikmaður enskrar knattspyrnusögu, Alan Shearer þykir af mörgum líklegur til að skora umtalað mark gegn Arsenal. En markaskorarinn Thierre Henry er ekki síður líklegur. Alan Shearer sagði að honum væri samam um þetta mark hann vildi bara að Newcastle myndi vinna. En hér fyrir neðan er listi yfir tímamótamörk: 1....

Krónan (4 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Krónan hefur styrkst lítillega síðustu vikurnar. Fyrir tæpum mánuði kostaði Bandaríkjadalur 110 kr. en hefur nú lækkað í 104. EN 104 kr. fyrir Bandaríkjadal er bara of hátt!!! Evran kostar 93 krónur. Við Íslendingar þurfum að d´rifa í því að taka upp anna hvorn þessara gjaldmiðla. Við Íslendingar erum ekki einir sem stöndum í þessu gengistapi því sænska krónan er nún á svipuðu verði og hún var á fyrir 2 árum, 9,8 kr. En það sem ég er að skrifa núna mun breytast með hverjum deginum en það er...

Hver er besta stangarstökkskona heims? (0 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 22 árum, 5 mánuðum

Hver er besti langstökkvari heims? (0 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 22 árum, 5 mánuðum

Magnús Aron.... (1 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Kringlukastarinn Magnús Aron er búinn að ná sér af meiðslunum. Það er risa grein um hann í Mogganum í dag. ari218……stóri

Black Hawk Down (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Djöfull held ég að þessi mynd muni sucka feitt………en samt Ridley Scott (Gladiator) leikstýrir og Ewan Mcgregor (Moulin Rouge) leikur stórt hlutverk. En þessi stríðsmynd er framleidd af &%!#%&%&$ Jery Bruckheimer!!!! Og í þokkabót leikur aulinn hann Josh Hartnett í henni svo ég held ég ætli ekki að sjá þessa!!!! ari218……stóri

Steven Sodherberg (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ameríski leikstjórinn, Steven Sodherberg er sennilega núna á hápunkti ferils síns. Á síðustuÓskarsverðlaunahátíð var tilnefndur til tveggja Óskarsverðlauna fyrir leikstjórn og báðar myndir hans, Erin Brockhovich og Traffic voru tilnefndar sem besta myndin. Sodherberg fékk svo Óskar fyrir leikstjórn sína í Traffic. Fyrsta mynd Sodherberg er Yes 9012 Life. Það er gamanmynd sem mjög fáir hafa séð. Og það er sömu sögu að segja með aðra mynd hans, Winston. En árið 1989 leikstýði hann hinni...

Besti sóknarmaður deildarinnar (9 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Það eru margir góðir sóknarmenn í ensku deildinni. Það lið sem er með flesta góða er Leeds þeir hafa: Harry Kewell, Mark Viduka, Alan Smith, Robbie Fowler og Robbie Keane. En enginn af þessum 5 er besti sóknarmaður deildarinnar. Þegar ég hugsa um besta sæoknarmenn deildarinnar koma, Ruud van Nistelroy, Harry Kewell, Michael Owen, Thierre Henry og Robbie Fowler efst í hug. En af þessum er röðin svona: 1. Henry 2. Owen 3. Kewell 4. Nistelroy 5. Fowler. Thierre Henry er fæddur árið 1979 og á...

Harry Potter and the Goblet of Fire (2 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Fyrsta bókin sem er með to be continue…. endi. Ég veit ekki í hvaða sæti hún er yfir þessar 4 sem komnar eru en ég veit með vissu að Lord of the Rings bækurnar rúlla HP upp! ari218………stóri

Versta mynd ársins (könnunn) (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Út af rifstíflunni og vegna þess að það er ekki hægt að hafa neina svarmöguleika á svona könnunn langar mig að senda hana inn í grein. Könnunin hljóðar svo: Hver er versta mynd ársins 2001? (það er ennþá betra ef þið nefnið fleiri en eina) Mín svör við könnuninni eru: Scary Movie 2, Pearl Harbor og hmmmmmmmm bara………Corky Romano. Vonast eftir að fá sem flest svör kv. ari218

Cool (1 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Það er geðveikslega cool að hafa grill inni í húsinu marr. Það kemur sér líka vel í partíum =)

HM í Edmonton (2 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
ég hef ekki séð neina grein um þetta stórmót hérna á áhugamálinu þannig að ég ætla að gera það. 1. dagur: Það fór aðeins ein grein fram þennan dag sem er marþon karla en flestir höfðu meiri áhuga á setningarhátíðinni. En Eþíópíumaðurinn, Abera Gezahegne sigraði í maraþoninu. 2. dagur: Úrslit fóru fram í kúluvarpi karla og 20 km göngu karla. Í göngunni sigraði Rússinn Rasskazov Roman en samlandi hans Markov Ilya var aðeins 2 sekúndum á eftir. En í kúluvarpinu kom fáum á óvart að John Godina...

Hver er besta frjálsíþróttakonan? (0 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 22 árum, 5 mánuðum

Golfvetur (1 álit)

í Golf fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Rosalega hefur lítið gerst í golfi í vetur. Og örugglega ennþá minna á þessu áhugamáli. Það sárvantar admin hingað!!!!!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok