Vinkona mín er með náttúrulegt hvítt hár (allavega mjög, mjög ljóst) og hún litaði það í október minnir mig dökkbrúnt. Seinna varð hún leið á þessum brúna lit og vildi aftur verða ljóshærð og er búin að fara svona þrisvar sinnum í strípur síðan í byrjun desember. Hárið er aftur orðið mjööög ljóst ^___^