Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

apoppins
apoppins Notandi síðan fyrir 18 árum, 6 mánuðum 33 ára karlmaður
1.110 stig
What if this ain't the end?

Re: Klíkuskapur Norðurlandanna...

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ef þér finnst það sem þú vitnar í vera gróft þá legg ég til að þú skoðir aðeins umræðuna hérna seinustu dag. Það hefur margt mun verra verið skrifað bæði af mér og öðrum. Og ég hef ekki látið mestu og verstu orðin falla. Vildi bara benda þér á þetta. Og varðandi þær afleiðingar sem þetta getur haft þá verða þær nú varla meira en bann af þessu áhugamáli og ef ég á að segja eins og er þá lít ég ekki á það sem neitt svakalegt áfall. Þó að mér sé mjög hlýtt til þessa áhugamáls og ég hafi verið...

Re: Klíkuskapur Norðurlandanna...

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
líklega gerir það mig að undantekningunni…

Re: Klíkuskapur Norðurlandanna...

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Lögin frá A-Evrópu eru meira og minna annað hvort beint uppúr og samkvæmt þjóðlagahefð landanna eða að þau fari þá leið að blanda saman þjóðlegum áhrifum og vestrænu poppi. Til að nefna dæmi um lög sem að eru blanda af vestur popp og þjóðlaga hefð Aurtursins get ég nefnt: Armeníu, Kýpur, Ísrael, Makedónía og Slóvenía. Og svo lög sem eru yfirmáta þjóðleg og eiga lítið skilt við Vesturevrópska froðu: Albanía, Króatía og Serbía. Svo er til tónlistar stefna sem ég reyndar veit ekki alveg hvað...

Re: Sabian HHX China til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Bara með að taka vsk. af honum þá er hann kominn niðrí rúman 16 þús..og svo notkun á honum líka þannig 14-15 þús er alveg tops verð mundi ég halda. Vildi bara benda þér á þetta en annars gangi þér vel að selja ;)

Re: Klíkuskapur Norðurlandanna...

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
ég er það en þú ert hins vegar æði…virkilega tinganslaust svar hjá þé

Re: Klíkuskapur Norðurlandanna...

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
sá þetta reyndar korsteri eftir að þessu var póstað á esctody.com

Re: Klíkuskapur Norðurlandanna...

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
það er mjög mikill munur á lögunum hvort þau eru úr Austri eða vestri

Re: Klíkuskapur Norðurlandanna...

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
það er eitt hægt að segja við þessu svari þín…“einföldun”

Re: Klíkuskapur Norðurlandanna...

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
það er nú reyndar talað um 3 blokkir…Norðurlandablokkina, Balkanblokkin og FyrrumSovétblokkina…það er ekkert svona Austur/vestur nema

Re: Hvernig hefði Eurovision (Evrósýn) endað ef aðeins úrslitalöndin hefðu kosið?

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ef að áhorfið minnkar mikið þá hættir keppnin þannig ég held að það sé betra að allar þjóðirnar fái að kjósa

Re: Takið þið Dima Bilan í sátt?

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Við skulum nú aðeins róa okkur og sætta okkur við það að það er ekkert athuga vert við úrslitin…

Re: Klíkuskapur Norðurlandanna...

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Já ég er gamalt ógeð…alveg fæddur árið 1990…En já í rauninn skiptir aldur máli. Maður lærir ansi margt á 2 árum, ég til dæmis veit mun meira um Eurovision núna heldur þegar ég var 15 ára og ég vissi nú alveg slatta þá. PS. Ef þú ætlar að svara þessu svona geðveikt hart eins og seinasta svarið þitt var þá bið ég þig vinsamlegast að sleppa því, ég nenni ekki að fá tilkynningu um það að biturt smábarn sé að reyna að svara fyrir sig með því að snúa útúr og nota orð sem það hefur engan skiling á

Re: Trommusett Til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 11 mánuðum
oki hvað vill hann borga?

Re: Trommusett Til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Skil þig alveg að vilja fá slatta fyrir þetta hlítur að hafa kostað sitt þegar þú keyptir það…hvað borgaðiru fyrir það nýtt?

Re: Klíkuskapur Norðurlandanna...

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hann var reyndar ekki að tala um skandinavíu heldur norðurlöndin (það er sitthvor hluturinn. En kjaftæðið sem ég var að benda á var að hann kallaðiu allt nema Norðurlönd Austur Evrópu sem er náttúrulega kjaftæði og þú hlítur að geta verið sammála því

Re: Trommusett Til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Vona að þér eigi eftir að ganga vel að elja þetta en ég held að það sé hæpið að þetta seljist, soldið dýrt að kaupa sér notað sett á 250 þús, bara trommurnar. En ég veit að DW eru dýrar trommur en ég held að þær séu samt eitthvað sem fólk vill þá kaupa sér nýtt eða ódýrt notað. en gangi þér vel

Re: Klíkuskapur Norðurlandanna...

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
er ég að bulla tóma þvælu? farðu bara og skoðaðu scoreboardið ú undankeppninni í fyrra. Og auðvitað veit ég að Eiríkur komst ekki uppúr forkeppninni. Sýnist á öllu á þessu áhuga máli að ég fylgist aðeins meira með og viti meira um Eurovision en þú

Re: Bakraddir Sébastian Tellier

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
en bakraddirnar voru samt alveg hræðilegar alveg sama hvað manni finnst um lagið

Re: 24. Maí: Skoðanir og Spá

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
heyrðu jú það er allt í lagi hérna meginn

Re: Klíkuskapur Norðurlandanna...

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
ÉG veit en það er ekki neinum klíkuskap að kenna. það er engin stjórn eða einhver einn sem ákveður þetta heldur er það bara fólkið í landinu sem ákveðu

Re: Klíkuskapur Norðurlandanna...

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Vá þú ert maður að mínu skapi…maður sem að getur að horft á þetta með “hlutlausum” augum og séð hvernig þetta virkilega virka

Re: Klíkuskapur Norðurlandanna...

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Já þau gera það en það er ekki útaf einhverjum klíkuskap heldur útaf því að þau fýla svipaða tónlist og oft eru flytjendurnir þekktir á milli landanna. Saman bert Eirík í fyrra. Við fengum 12 stig frá norðmönnum, dönum og finnum vegna þess að hann er þekktur á þessu svæði ekki vegna þess að það var einsettur ágreiningur þeirra að gefa einu af norðurlöndunum 12 stig. Þetta á sér dýpri skýringar heldur en fólk hérna vil vera að halda fram

Re: Klíkuskapur Norðurlandanna...

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Nei það er akkurat ég sem er að reyna að tala fyrir því hérna að úrslitin hafi ekki verið neitt samsæri eða hvað sem þetta lið hérna vill kalla það

Re: Klíkuskapur Norðurlandanna...

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
ég er alveg ´sáttur með úrslitin…

Re: Klíkuskapur Norðurlandanna...

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
já ég veot það en ég gerði það því mér fannst brandarinn ekki fyndinn þegar ég var búinn að senda hann. sá soldið eftir honum enda ekki góður. þetta var líka full gróft
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok