Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

anxia
anxia Notandi frá fornöld 41 ára kvenmaður
134 stig
*————————-*

Re: Af öllu draslinu....

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum
Það er rétt, allar þessar skammstafanir gagnast ekki shit ef maður kann ekki HTML, hvað ætlarður að gera með PHP ef þú kannt ekki einu sinni að setja inn form. Það er orðin nauðsyn að kunna CSS annað er bara vitlaust (þá sleppur maður líka við að læra svona 110 html tög!). Síðan auðvitað PHP og sql. Ef maður ætlar að vera pro er gott að kynna sér XHTML, jafnvel bara strax það er í rauninni bara vel skrifað html, svona eins og maður ætti að gera það. Þegar allt þetta er komið á hreint er...

Re: Varðandi myndina

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum
Ég meina.. þetta er fínt forrit, ekkert það besta á markaðinum neitt (finnst mér). Þú getur stillt hástafi og lágstafi, þetta getur skrifað einhvern kóða fyrir þig ekkert flókið samt. Gott forrit ef maður á annað borð ætlar að handskrifa kóðann, litar vel og svona fínerí.<br><br>%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% I'm the lizard queen, I can do anything! %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%

Re: Myndir og MySQL

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum
Sko, það er ekkert gáfulegt að geyma sjálfar myndirnar í gagnagrunninum, þá gubbar hann bara og verður slow as hell. Ég myndi mæla með að þú uploadaðir bara fælunum á hostinn og geymdir filenameið bara í grunninum. Hér er grein sem fjallar um þetta, ég hef ekki enn fengið þetta til að virka, þannig að endilega láttu mig vita ef þér tekst það. http://www.php.net/manual/en/features.file-upload.php<br><br>%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% I'm the lizard queen, I can do anything! %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%

Re: ASP eða PHP?

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum
Ég myndi mæla með PHP, það er ókeypis og einfalt í vinnslu.<br><br>%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% I'm the lizard queen, I can do anything! %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%

Re: mín fyrsta....

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum
Well, ég væri allavega slatta stolt ef mín fyrsta(?) hefði litið svona vel út (hmmm… eða for that matter mín síðasta) Sá samt nokkra hluti sem betur mættu fara. Ég skoðaði hana í “réttri” upplausn en sá samt ekki bannerinn á botninum. Einnig er hún svaka þung í hleðslu, þú ættir kannski að reyna að minnka myndirnar svoltið í stærð. Þú ættir að reyna að láta backgroundið í header og footer loopa í background í töflu í staðinn fyrir að hafa heila mynd sem tekur mörg þúsund bæt. Annars er þetta...

Re: modal gluggar

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum
eða bara: &lt;a href=“#” onMouseUp=“MM_openBrWindow('síðuheiti.htm','glugganafn','width=vídd,height=hæð')”&gt;linkur&lt;/a&gt; Svona geri ég þetta allavegna. Þ.e ef ég er að skilja þig rétt! :)<br><br>%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% I'm the lizard queen, I can do anything! %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%

Re: Læst(ur) inni á síðunni!

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum
Eða bara halda backspace inni :) Nei, annars ætti að banna svona vitleysu, það er ekki eins og fólk græði eitthvað á þessu (ég hugsa ekki, hmm.. hey ég kemst ekki út best að skoða aðeins betur, ég verð pirruð og vil komast út ASAP og aldrei koma aftur!!!)<br><br>%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% I'm the lizard queen, I can do anything! %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%

Re: JavaScript, fyrir NS6

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum
Javascript Programmer's Reference. Þetta er bók frá WROX ég hef að vísu ekki lesið hana en hef ágætis reynslu af þessum bókum, hún coverar DOM level 1 og 2 (veit ekki hvort það er nóg fyrir þig) Hún fæst hjá www.bookpool.com sem er by the way ódýrasta tölvubókabúðin á netinu! <br><br>%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% I'm the lizard queen, I can do anything! %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%

Re: Combo box og SQL 2000

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum
Þú ert væntanlega að tala um checkbox, en það skiptir svo sem ekki öllu máli. Ég sé að það er búið að svara þessu í ASP en ef þú ætar að gera þetta í PHP þá bara læturðu hana skrifa dagsetninguna með mysql_query(). <b>Til dæmis:</b> if($checkboxnafn == “on”) { $dagsetning = eregi_replace(',','-',gmdate(“Y,m,d”)); $result = mysql_query(INSERT INTO dags (dagsetning) VALUES ($dagsetning)) } else { eitthvað annað (t.d redirect á aðra síðu eða villumelding) } Auðvitað þarf samt fyrst að tengjast...

Re: hvað er það besta sem hægt er að nota?

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum
Fínt að nota dreamweaver til þess að setj upp flóknar töflur og nota síðan bara einhvern textaritil sem manni líkar vel við í afganginn.<br><br>%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% I'm the lizard queen, I can do anything! %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%

Re: vandamál

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum
Skil ekki alveg hvað vandamálið er, þetta er alveg rétt og þetta virkar hjá mér. Ef þetta er á www.clanv.net/Bulldog þá virkar þetta þar með öllum browserum. :) <br><br>%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% I'm the lizard queen, I can do anything! %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%

Re: Grafíkarar a.t.h.

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Flott síða hjá þér, langaði bara að benda á að ég get ekki valið það sem er inni í boxinu, þá hverfur layerinn. :) <br><br>%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% I'm the lizard queen, I can do anything! %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%

Re: ASP vs PHP

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Til hvers að skipta þessu upp! Ég meina, ASP og PHP er svipuð mál lausnirnar geta verið þær sömu í ASP og PHP og hægt er að samnýta gáfur fólks með því að hafa þetta saman. Þótt þú forritir bara í PHP geturðu nú samt stundum svarað spurningum úr php eða öfugt. Annars skil ég ekki hvaða stórmál þetta er. Var samt að velta fyrir mér af hverju PHP og ASP eru ekki bara inn í Forritun þau eiga svosem alveg jafnmikið heima þar og hér. Anxia

Re: Jólakökuvandamál!!!

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Fyrirgefðu, ég er ljóshærð… Hvar nákvæmlega er það gert? Takk

Re: E-mail

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
&lt;form method=post action=emailaddressa@server.com&gt; Skellir bara inn e-mail addressunni þinni! Þetta er samt ekki besta leiðin, checkaðu hvort hostinn þinn sé ekki með einhverja cgi-script fyrir þetta. Anxia

Re: Hvernig lætur maður hljóð í t.d. background

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Heyrðu… ég fann hvernig maður gerir það beint í dreamweaver. Ekki mjög gáfuleg leið samt… Þú ferð í behaviors og velur + þar velurðu Play sound. Hún generatear einhverja javascript og eitthvað shit. Anxia

Re: hvað er php?

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Svaraði þessari merku spurningu einmitt á prófi á föstudaginn :) PHP er forritunarmál fyrir netið. Það er massa öflugt vegna tengslanna sem það hefur við MySQL (sem er gagnagrunnur) það er ókeypis og mjög öflugt. Það er notað til þess að gera dínamískar síður. Þú getur lesið allt um php á www.php.net Þess má til gamans geta að Hugi.is er skrifaður í PHP :) Annars er örugglega einhver með betri útskýringu! Anxia

Re: Hvernig er þeesi síða

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Bara segja að það er mjög amaturelegt að hafa title=Untititled Document :)

Re: Hvernig lætur maður hljóð í t.d. background

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þetta er alls ekki vinsælt en hérna er kóðinn! &lt;NOEMBED&gt; &lt;BGSOUND SRC=sound.wav LOOP=0&gt; &lt;/NOEMBED&gt; &lt;EMBED SRC=sound.wav AUTOSTART=True HIDDEN=True LOOP=false&gt; //no embed er notað til þess að fela soundcontrolið fyrir IE. //bgsound er fyrir IE //embed er fyrir netscape //Þú getur breytt attributeunum (t.d. loop og hidden) eftir því hvort þú vilt að þetta sé sýnilegt og hvort þetta loopi. Anxia

Re: NETVARP

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
on-line old games… Versti óvinur yfirmannsins!!!

Re: Hjálp !

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þetta lítur nú allt frekar simpelt út. Þetta er bara spurning um að uploada nokkrum myndum, töflum velja útlit, bæta við síðum og skella smá HTML inn í þetta allt. Þú náttla sért þetta allt í editmode þegar þú ert í “síðan mín”. Slakaðu bara vel á, fáðu þér prozak, skola niður með martini (méð ólívum), hnepptu frá buxunum og gefðu þessu annan sjens!! -Anxia

Re: Hvar á "byrjandi" að byrja.

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég veit þú vildir ekki þetta svar, en sannleikurinn er bara sá að til þess að geta gert það sem maður vill verður maður allavegna að skilja HTML, það er enginn sem segir að þú þurfir að kunna öll krilljón tögin með öllum sínum attribjútum, bara skilja afhverju þau eru. Ég mæli með crash kúrs í HTML á http://www.w3schools.com

Re: DHTML

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Má ég samt minna á að það er ekki til neitt sem actually heitir DHTML, það er ekki eins og html, xml og xhtml sem eru ákveðin markup-language, dhtml er hugtak og ekkert annað. Um leið og þú ert farin að setja inn java-script, java, css, php, asp eða eitthvað sem gerir vefina gagnvirka þá eru þeir orðnir DHTML. Anxia Og já, by the way, það er ekkert smá hallærislegt að skýra skrárnar sína .dhtml, þótt að browserinn skilji það þá er það ekki cool!

Re: ZeroG

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
gæti verið að Moli og zeroG séu sami maðurinn?? *stefið úr íslenzk sakamál hljómar undir*

Re: PHP og MYSQL bækur

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það er eitthvað til af PHP bókum í bóksölu stúdenta, þar á meðal Core PHP programming sem er frábær kennslubók, auk þess að vera snilldar upplfléttirit. Annars er ódýrara fyrir þig (ef þú ætlar að kaupa 2 eða fleiri bækur allavega) að fara á www.bookpool.com og kaupa bækur þaðan.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok