Enn er guð til ? “Mannskepnan er forvitin, það er staðreynd. Maðurinn þolir ekki að vita ekki af hverju hann er til og það er ljóst að við VITUM ekkert sem slíkt heldur aðeins TRÚUM sumu. Trúarbrögð eru leið til að ”eyða“ þessari óvissu. Með því að trúa því að einhver guð eða whatever hafi búið mann til, gefum við okkur einhverjar forsendur. Þessar forsendur (t.d. bibblían, kóranin, karbala o.fl.) eru eins óvísindalegar og hugsast getur en samt lýtur fólk á þær eins og hreinan sannleika. Ég...