Það er líka ekkert sem segir þeim að þeir megi ekki hækka vöruna eða hafa hana á því verði sem þeir vilja selja hana. Það er hinsvegar ef þeir hafa samráð um að hafa alltaf lægsta verðið og ef t.d nóatún er með eitthvað lægra en þeir (bónus) þá banna þeir þeim að selja þetta svona látt og segja þeim að hafa það á sama verði og þeir voru með það á.