Forsetingar stýra fallinu á fallorðinu sem kemur á eftir forsetingunni. Orðið er því í aukafalli (öll önnur föll en nefnifalli) Dæmi: Ég fór á hestbak. Á stýrir fallinu á hestbaki og er það því í þolfalli. Samteningar tengja sama orð og setningahluta. Sem dæmi: Ég fór útí búð og keypti snúð. Og er því samtening því hún tengir saman setningahlutana. Atviksorð eru óbeyjanleg orð. Dæmi: Inni, Ekki, úti, strax núna, hvar. Sum astviksorð geta stibreyst en þá má breyta um tölu og fall á orðinu. Ef...