Ég tók svona til orðana með 14 ára krakka á músíktilraunum. Mér finnst yfirhöfuð trommurnar í þessu lagi lélegar og ekki bara það heldur hefur mér fundist trommuleikurinn hans í dag til skammar. Þessi hálfopnu hi-hat bít hans, langa sneril breikið eru vonlaus.