Ég er sjálfur feiminn og hef kynnst slatta á þeim tíma sem ég hef verið í menntaskóla (er í áfangakerfi). Alltaf nýtt fólk á hverri önn og maður er í svo mörgum mismunandi áföngum með mismunandi fólki á hverri önn og ekkert alltaf með vinum sínum í tímum þannig að þetta safnast upp. Ég held þrátt fyrir það að vera feiminn þá kynnist maður kannski ekki eins mörguma en í gegnum einhverja sem maður þekkir þá er líklegt að maður kynnist fleirum sem hjálpar.