Til að vera með staðreyndirnar á hreinu vil ég taka það fram að ferming er ekki eingöngu kristilegt hugtak. Ferming þýðir að staðfesta, ekki bara að staðfesta kristilega skírn. Ef að krakkinn er hugsandi krakki þá hefur hann val, staðfesta trú sína, ferma sig ekki EÐA að ferma sig borgaralega. Þetta síðastnefnda hefur verið harðlega gangrýnt, en fólkið sem gagnrýnir borgaralegar fremingar svona harkarlega hefur ekki kynnt sér málið nógu vel. Ég fermdi mig borgaralega á sínum tíma og það var...