Ertu alveg 100% viss um að þetta sú 50%, sko þetta línurit miðast við innranetshraðann sem er yfirleitt 100mbps, og ef það er 50% þá þýðir það 50 mbps, athugaðu vel vinstra megin á línuritinu hvort það sé skali sem hefur 50% nefninlega þetta byrjar þannig að þetta er frá 0 uppí 1, og svo ef maður nær miklum hraða breytist skalinn.