ef þú ert með t.d. 4mb tengingu og það eru tveir að nota sama routerinn (sem sagt tvær tölvur)er einhver leið að skipta hraðanum rétt á milli þ.a. þegar báðir eru á netinu að þeir séu með 2mb hver. en þegar það er bare inn að nota netið að hann fái 4mb hraða?