Nei, bara henda honum út. Bara um leið og þú sérð hann pissa, þá tekuru hann upp leyfir honum að klára að pissa úti, hann ætti að venjast því innan 1-2. vikna myndi ég gíska á. En ég myndi ekki skamma hann, bara um leið og þú sérð eða heyrir að hann sé að pissa, þá bara tekuru hann upp og setur út og leyfir honum að vera þar í smá stund. En ef hann er hinsvegar búinn með sitt verk á gólfið eða bælið sitt, þá myndi ég skamma hann, en bara já um leið og þú sérð þetta, þýðir ekki að skamma hann...