Og því að þú veist svo mikið um þetta langar mig að spurja þig að einu. Ég er að spá í að kaupa BMX hjól að utan á 1000dollara. Sem er ca. 70þús kall. Og 40% af því eru 400 dollarar, sem gerir 1400 dollara sem er þá 96 þús kall. Er ég þá að fá hjólið mitt á 96þús kall eða þarf ég að borga eitthvað meira?