Tja, nei það var eiginlega ekki svoleiðis. Fyrst þegar ég eignaðist kærustu sagði ég mömmu bara “ég á kærustu” og henni var eiginlega nokk sama :S Síðan síðast þá sagði pabbi bara við matarborðið “jæja, ég frétti að þú og ….. væruð saman, er það satt?” og ég sagði bara já og þau skiptu sér ekkert meira að því. Ég er bjó bara til þennan kork útaf því mér finnst eitthvað svo rangt við það að segja bara “ góðann daginn, ég á kærustu”