Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

WarDrake
WarDrake Notandi frá fornöld 126 stig
Áhugamál: Half-Life

Re: Lokaleikur Drake.

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
andri le mand

Re: Óska eftir Shuttle XPC SN45G

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
þú ert slefandi, ég er ekki frá því ég sá þig vera selja shuttle vélina þína fyrir hva 1-2 mán síðan ?

Re: framtíð cs á íslandi

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nokkrir góðir punktar hérna, t.d vissi ég ekki að valve crewið væri að fókusa á server unitið fyrst, EN mergur málsins er sá að það er byrjað að spila source og leikurinn er meingallaður og þrátt fyrir það þurfa lið sem ætla geta eitthvað á CPL að fara skipta yfir í eitthvað stöff sem er endalaust verið að uppfæra og breyta, aldrei stable alltaf nýtt og nýtt og maður þarf að venja sig á þetta hægri vinstri hvort sem manni líkar betur eða verr. Mér finnst CPL alltof fljótir á sér að taka...

Re: Corey Final 3 + rws trailerinn

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
alveg var þetta waste of my time, drepleiðinlegt og illa gert.

Re: Spears > Drake

í Half-Life fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Sénsinn! ég læt hinsvegar hann Gold fá 500 kall sko.

Re: Áskorun Drake tíííííkur

í Half-Life fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ef Golli er up for it, þá veðja ég 500kr á Gollann.

Re: li´fið er ÖMURLEGT

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég þrái þig.

Re: vandamál

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég er með þetta forrit í vélinni þetta eru litlar 120kb að stærð og nei ég ætla ekki að segja hvað það heitir því það er víst buggað og þú átt að geta enablað þetta forrit þegar þú ert að scrimma en virkar BARA þegar þú ert dauður, en það kæmi ekki niður á því að fólk myndi fara röfla á vent hvar gaurarnir í hinu liðinu væru og svo myndi CD ekkert spotta þetta sem er rugl. Þess vegna uplodaði ég þessu ekki á static á drake.is.

Re: Ykkar skoðun á AMD örgjörvum. Allir sem vita um þá eru beðnir um að svara!

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég var með p4 3ghz 800fsp örra með msi móbo og höndlaði cs fínt, mjög steady og allt, fékk mér shuttle vél með AMD 64 3500+ örra og munurinn er ótrúlegur, cs er bara eins og annar leikur allt annað feel fyrir þessu og eitthvað meira smooth.

Re: dummies inGame

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já líka til að svara þessu jú góðu gæðum í þessu video clip hjá þér. Þetta video er 5sec að lengd og er 3.537mb ef ég kann á smá stæ þá er 1 sec 0.7074mb og ef við gerum 0.7*60 ( sekúndur ) þá er 1 mínúta 42Mb og ef videóið þitt er 20MINS þá er það 20*42 mb = 840 MEGABITE srry to burst your bubble en videóið þitt var að stækka um helming.

Re: dummies inGame

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þó svo við 2 erum búnir að tala við hvorn annan og svona og erum komnir að ákveðnum skilningi þá ætla ég samt að svara þessu. Þú þarf ekki að vera Brad Pitt eða einhver frægur leikari til að dæma bíómyndir er það ? nei. Þetta er mín skoðun. Get over it.

Re: Nýr trailer !

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
nei. Meginmál verður að vera að minnsta kosti fimm stafir að lengd

Re: Shuttle og x800xt

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég er með þannig setup, fáranlega smooth og ekkert smá nice að vera rölta með þetta á milli s.s skjálfta n such

Re: Movie Trailer !

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
töff Meginmál: Meginmál verður að vera að minnsta kosti fimm stafir að lengd

Re: Some0ne í ice???

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
jankis segir allt sem segja þarf, I have nothing to add :)

Re: Some0ne í ice???

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Gunni rokkar og hans tími er loksins kominn hefur fengið 1 tækifæra að sýna sig og hvað gerðist, unnum skjálfta.

Re: Corey Movies

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
lítið sem hægt er að bæta við sem kulp sagði ég á eftir að specca video 2 en ég var aaaalveg að drepast útaf þessum lögum þetta var bara eins og það væri shuffle í gangi á winamp, hud_saytext 0 net_graph 0 og come on að hafa console inni þegar þú ert að skrifa endmovie.

Re: Da_Dentis the movie

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
dracula dæmið í byrjun mátti vera bara í byrjun. Muna að gera net_graph 0 hud_saytext 0 og hideradar. Sem og það kom eitthvað ace hjá þér í inferno og greinilega hefurðu gert ákkurat það clip fyrir löngu síðan og sett beint inn því gæðin þar voru bara pain. Practise makes perfect

Re: Jólakveðja til allra HL/CS spilara.

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
party

Re: Dog the movie!

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
nett video hefði ég haldið. Eina sem var að var musicin því hún var alveg 0 að fúnkera með videóinu, var kannski hraður beat og þá var bara verið eitthvað að chilla með usp or sum og það var alveg að skemma the mood á videóinu því það komu nokkrir nettir effectar sem hefðu getað “lookað” betur með einhverri impact music Anyway töff video og já dual barretas ramp var totally the highlights.

Re: Winter CPL 2004 FINALS

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
fyrra mappið er inferno, miðað við gotfrag.

Re: Spá í riðlum

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
jinx, skyline er intenz notaði bara kennitöluna hans or sumthin til að skrá sig, dont ask me why

Re: Riðlarnir komnir

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
öflugt stöff lið sem maður kannast við í sínum riðli ekki eitthvað superklan og killers rugl

Re: Spár : skálfti 4 2004

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Drake vs Drake í úrslitum enda svaðalegt lið sem við teflum upp.

Re: Íslenska CS Landsliðið

í Half-Life fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég gef ekki kost á mér frekar en seinasta .is dæmi og þegar ég afskráði mig frá .is dæminu í annað skiptið ákvað ég að það yrði það seinasta. Þakka samt fyrir stuðninginn :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok