Ég er að fá mér tölvu. Hún verður með amd 64 3200 örgjörva. Hver er ykkar skoðun á amd örgjörvum. Eg hef heyrt um að þeir séu lélegir og hitni mikið. Er þetta satt? Eru þeir ekki hraðvirkir og fínir. Er þetta kannski bara rusl?

Endilega komið með skoðanir, en þó á góðum nótum.