Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Wappius
Wappius Notandi síðan fyrir 20 árum, 7 mánuðum 34 ára karlmaður
188 stig

Re: Til sölu!

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
www.hugi.is/fugla

Re: Hvaða leikstjóri er besti leikstjóri í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já nei, Michael Bay er betri en Rambo, útrætt mál.

Re: Hvaða mynd er besta mynd í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Sjóaður = Reyndur.

Re: hey you - pink floyd

í Gullöldin fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég mæli einnig með Echoes með Pink Floyd, meistaraverk. Allt of fáir sem ég veit um hlusta á Pink Floyd eftir Syd Barret og fram að Dark Side Of The Moon. Tjékkið endilega á Atom Heart Mother og Meddle, tvær snilldarplötur, sérstaklega Meddle.

Re: Trúður

í Smásögur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þetta er frekar leiðinleg saga, eins og einhver sagði ertu bara að monta þig vegna stærðfræðikunnáttu þinnar.

Re: Hvaða mynd er besta mynd í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Nei, ekki betri en Bad Boys II. Bad Boys II er miskilið meistaraverk, miklu betra en einhver óskarsverðlaunauppskrift.

Re: Hvaða leikstjóri er besti leikstjóri í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Michael Bay gæti rústað Rambo any day. Rambo eru ekkert skemmtilegar, nr. 3 er skást.

Re: Hvaða mynd er besta mynd í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég hef séð t.d. 2001: A Space Odyssey og ég skal segja þér að þetta er ekki einu sinni góð mynd. Einfaldlega leiðinleg. Ekki koma með þessa fullyrðingu, þú ert með athyglisbrest eða eitthvað ef þér finnst hún leiðinleg. Er það vegna þess að 2001 er geimmynd sem er ekki með geimverum, smá nekt, Rap/Rock soundtracki og CGI dauðans?

Re: Hvaða mynd er besta mynd í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég er nörd og stoltur af því.

Re: Leiklistar áhugamál!

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Að viðurkenna vandamálið er fyrsta stigið í að sigrast á því.

Re: Hvaða mynd er besta mynd í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég vill hér með koma því á framfæri að The Boondock Saints, alveg eins og Forrest Gump, er gróflega ofmetin. Hún er ekkert góð, bara miðlungsmynd.

Re: Hvaða leikstjóri er besti leikstjóri í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Spielberg er löngu búinn að missa það, hann er orðinn of sentimental, sbr. Saving Private Ryan.

Re: Hvaða mynd er besta mynd í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þú ert ekki mjög sjóaður kvikmyndaáhorfandi, það sé ég á þessum lista þínum.

Re: Hvaða mynd er besta mynd í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Greyið þú, farðu nú út og leigðu þér alvöru mynd.

Re: Hvaða leikstjóri er besti leikstjóri í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég vona að þú verðir sá eini.

Re: Fischer today, Dolph tomorrow?

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Skarplega athugað, samt er mikil vinna lögð í þetta djók.

Re: Hvaða leikstjóri er besti leikstjóri í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég segi eins og John Mclane, Ron Howard er viðbjóður. A Beautiful Mind er mesta sorp allra tíma, hún toppar allt, meira að segja Alien VS. Predator. Hvernig geturðu sagt að leikstjórinn sem gerði Gung Ho sé góður leikstjóri!

Re: Hvaða leikstjóri er besti leikstjóri í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Stallone er alltílagi, en ekki meira en það. Michael Bay er miklu betri en Stallone getur nokkur sinni látið sig dreyma um að vera.

Re: Er skák íþrótt?

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Skák er hugaríþrótt. Þó að maður sé ekki að hlaupa um eða sparka í bolta, er það samt íþrótt. Allir sem halda öðru fram eru wannabe töffarar, og ekkert annað.

Re: Hvaða mynd er besta mynd í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Bad Boys II er meistaraverk, 130 milljón dollara un-pc explotation mynd. Í sambandi við 2001: A Space Odyssey, þá fílaði ég hana ekki þegar ég sá hana fyrst, en svo sá ég hana aftur, og ég sá hversu æðisleg hún er, hún er mín uppáhalds mynd. Þú segir þarna sýnd, eins og þetta er nú skemtilegur leikariUm hvaða leikara í 2001 ertu að tala? Keir Dullea ? Gary Lockwood?

Re: Lög sem fer í taugarnar á ykkur?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég hlusta á margt, en í mestu uppáhaldi eru: Led Zeppelin, Pink Floyd, Rush, Bítlarnir, The Doors, Eagles, Talking Heads, Cream, Rolling Stones, Neil Young, Deep Purple, Funkadelic, Radiohead, Allman Brothers Band og Van Halen. Einnig hlusta ég mikið á rapp, s.s. Demigodz, Eazy-E, Dr. Dre, NWA, Masta Ace og Wu-Tang Clan. Svo er jazz, blús og klassík líka gott stuff.

Re: Fischer today, Dolph tomorrow?

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þetta er með betri hugmyndum sem ég hef heyrt lengi, mun meira spennandi en þessi Fischer, hann kann engar bardagalistir.

Re: Hvaða leikstjóri er besti leikstjóri í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ok núna ertu að grínast, þú dissar Bad Boys II og þar af leiðandi Michael Bay, en ausir síðan lofi yfir Stallone!

Re: Hvaða leikstjóri er besti leikstjóri í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Veistu ekki hver Ingmar Bergman er? Ertu fool eða hvað?

Re: Hvaða mynd er besta mynd í heimi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Nei, Bad Boys II er meistaraverk.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok