Þú fermdist seint… En, á landsbyggðinni fermast allir seint… Hvernig gastu annars munað þetta, ég bjóst eigi við að manneskja sem er svona mikið blondeeh geti munað slíkt…
Já, ég átti nú húsgögn fyrir, þurfti þau ekki. Mín veisla var haldin í sal, mamma og pabbi nenntu ekki að gera allt sjálf og svo var íbúðin okkar ekki nógu og stór :}
Ja, ég fékk ekki svo margar gjafir samt, en ég er ánægður með þær sem ég fékk :} Sérstaklega gjöfin frá mömmu og pabba, stórt og glæsilegt rafmagnsrúm :}
Skiptibókamarkaðirnir eru eitthvað fyrir þig, hjá office 1 og pennanum t.d. Annars, sniðugt að senda þetta hingað, en ég held að fólk leiti ekki fyrst á huga í leit að skólabókum.
Hún var nokkuð áhugaverð, ég notaði hana í gamla skólanum mínum (í 8.bekk) en síðan ég skipti um skóla hef ég ekki séð hana. Hún mætti vera meira kennd, ég er sammála því :}
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..