OJ, ég var ekki busaður svona. Okkur var skipt í hópa, og vorum að gera e-ð á skólalóðinni, það voru málaðir punktar framan í okkur, við vorum bundin saman og áttum að hlaupa og syngja gamlanóa, sumir voru látnir fara í búninga, og sumir voru látnir hneigja sig fyrir tíundubekkingum. Svo voru þau búin að útbúa völundarhús með þrautum út um allan skóla, við þurftum að skríða, drekka mysu eða súra mjólk eða vatn, við vorum bleytt, en bara smá, og ýmislegt, svo enduðum við í salnum á...