Nú er ég að fara í 9 bekk og fæ þau tíðindi að bekkjunum verður splundrað! Ég skil ekki afhverju og finnst þetta bara hræðilegt, ég meina að rífa mann svona upp frá rótum þegar maður er búinn að vera með sömu krökkunum í bekk næstum alla ævi.. mér finnst splundrun í bekkjum bara það asnalegasta sem hægt er að gera!