Já, ég er slowtyper, enda er ekkert vanur að skrifa mikið á tölvuna, fyrr en ég byrjaði á sorpinu, ég nota fx. ekki msn, né önnur forrit þar sem mikið þarf að skrifa, en ég er að æfast upp, er alltaf að skrifa hraðar og hraðar :} Svo geri ég líka innsláttarvillur, og þarf að laga þær :}