Ég nenni eigi að telja mín, en fjöldi skilaboða er misjafn eftir dögum, stundum er e-r skemmtilegur að tala við, stundum ekki. Þegar ég er að fá mörg skilaboð í einu, líður mér vel. Stundum, þegar ég fæ engin skilaboð, refresha ég huga örvæntingarfullur í skilaboðaleit. Ég þarf skilaboð til að lifa!