Kannski… En samt, þegar ég fer í próf, þá þarf ég náttúrulega að læra líka fyrir önnur próf, og get ekki verið að læra fyrir náttúrufræði ef ég á að fara næst í stærðfræði eða e-ð. Ég ætla að reyna að lesa sögurnar í pörtum, og reyna að komast í gegnum þær :}