Í öldó vorum við í Líffræði 2 tíma á viku, og eðlis-og efnafræði tvo tíma. Nú er ég bara í þremur tímum í náttúrufræði, mér finnst það ekki eins gott. Svo er þetta nýr skóli, ég er í fyrsta útskriftarárganginum, og hann er ekki búinn að koma sér upp nógu og góðu kerfi eða e-ð, við erum alltaf með bækur sem árgangurinn fyrir neðan á að vera með, ég hata nýja skóla! Svo eru engin böll hérna, ekki einu sinni busaball, og fáar ferðir, bara ein í fyrra og tvær núna, við erum m.a. að fara í...