Fyrir stuttu keypti ég mér nýja tölvu og allt lukkaðist vel með hana, svo ætla ég að færa tónlistina sem ég átti á gömlu tölvunni yfir á mína til þess að foreldrar mínir gætu nýtt tölvuna í eitthvað annað.
Vandamálið er að ég einhverntíman bjó til workgroup á þeirri gömlu þegar ég var að fikta og nýja tölvan fór í annan workgroup, núna var ég að spá hvernig ég gæti breytt um workgroup, eða hvort þið vissuð um einhverja aðra aðferð til að flytja á milli þeirra.
No remorse!